Starfið framundan...

posted Feb 25, 2011, 12:23 AM by Vefstjóri heimasíðu   [ updated Feb 25, 2011, 12:34 AM ]
  • Mánudaginn   7.mars kl.19.00 - Félagsfundur, Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur er gestur okkar, einnig hönnuðir frá Motivo á Selfossi sem kynna hönnun sína.
  • Laugardaginn 9.apríl kl.11.00 - Óvissuferð, farið frá kirkjunni í Mjódd, komið til baka um kl.17.
  • Sunnudaginn 8. maí kl.14.00-17.00 - Lokakaffið á Grand hóteli.
  • Mánudaginn  23. maí kl.19.00 - Aðalfundur, venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál síðan tískusýning frá Versluninni Ritu.
  • Sumarferðin verður í júní. Nánari upplýsingar síðar. 
Allir fundir á Grand hóteli.
Comments