Óvissuferðin 9. apríl 2016

posted Mar 29, 2016, 4:25 AM by Vefstjóri heimasíðu   [ updated Mar 29, 2016, 4:28 AM ]
Sælar allar
 
Ég vil minna ykkur á óvissuferðina sem verður farin 9. apríl 2016.
Farið verður frá kirkjunni í Mjódd kl. 10 og lagt af stað út í óvissuna.
Komið verður til baka um kl.18.
Þær sem eiga eftir að skrá sig geta sent tölvupóst á jona.b@simnet.is eða hringt í síma 894 6965.
 
Kveðja, Jóna Björg