Óvissuferð 9. apríl

posted Mar 9, 2011, 2:16 PM by Vefstjóri heimasíðu   [ updated Mar 11, 2011, 5:14 AM ]
Kæru félagskonur takk fyrir síðast, nú er fyrsti fundurinn liðinn og þá er það næsta mál á dagskrá sem er óvissuferðin!!

Óvissuferðin er laugardaginn 9. apríl sem er stofndagur Kvenfélagsins Heimaeyjar (hittist skemmtilega á). Við höfum ákveðið að hittast við kirkjuna í Mjódd, kl..11.00 ökum út fyrir borgina á notalegan stað, þar sem við borðum, njótum góðs félagsskapar og skoðum umhverfið. Höldum stuttan fund og síðan verður okkur skilað í Mjóddina ca. kl. 17.00
Vonumst til að sjá sem flestar.

Áríðandi að skrá sig hjá stjórnarkonum í síðasta lagi 6. apríl.
  • Gerður Erla Tómasdóttir, formaður, sími - 867 3703
  • Jóna Björg Kristinsdóttir, ritari, sími - 431 1565, gsm - 894 6965
  • Pálína Ármannsdóttir, gjaldkeri, sími - 554 1628
Comments