Óvissuferð 11. apríl 2015 !

posted Apr 3, 2015, 5:17 PM by Vefstjóri heimasíðu
Stjórnin minnir á óvissuferðina laugardaginn 11. apríl kl. 14:00 sem farin er frá Mjóddinni eins og vanalega.
Ekki verður löng keyrsla i þessari ferð, bara þægilegt.
Ferðin kostar kr. 8.000,- og innifalið er rútan, kvöldverður og fleira, sem ekki má  segja að sinni.

Þær sem eru ekki búnar að skrá sig en ætla að mæta, hringið í Dollý í síma 898-0076 eða Jónu Björgu í síma 894-6965.

Mætum svo með góða skapið og skemmtum okkur vel þessa dagstund.

Stjórnin
Comments