Ný heimasíða !!!

posted Oct 11, 2010, 1:35 AM by Vefstjóri heimasíðu
Kvenfélagið hefur endurnýjað heimasíðuna sína. Vonast er til að með því verði heimasíðan aðgengilegri og að meira samræmi og heildarsvipur verði á útliti hennar frá því sem áður var. Við það má bæta að þrátt fyrir að kostnaður við fyrri síðu hafi verið takmarkaður þá mun með þessari breytingu verða lækkun á kostnaði við síðuna.
Comments