Lokakaffið

posted May 7, 2014, 4:36 AM by Vefstjóri heimasíðu
Minnum félagskonur á Lokakaffið okkar sunnudaginn 11. maí kl 14 á Grand Hótel.
Gott tækifæri fyrir fjölskyldur og vini að hittast og spjalla saman. 
Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórnin
Comments