Lokakaffi 10. maí !

posted May 6, 2015, 3:20 PM by Vefstjóri heimasíðu
Minnum félagskonur á Lokakaffið okkar, sunnudaginn 10. maí n.k. á Grand Hótel kl. 14 - 17.  Frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og vini að hittast og spjalla yfir kaffibolla.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Comments