Kvenfélagið Heimaey minnir á jólafundinn

posted Nov 19, 2010, 7:15 AM by Vefstjóri heimasíðu   [ updated Nov 19, 2010, 8:25 AM ]

Jólafundurinn verður mánudaginn 6 febrúar kl. 19.00

Dagskrá:
  • Jólahlaðborð að hætti Grandhótel verð kr.5.800
  • Jólahugvekja séra Guðni Már Harðarson - sem vill svo skemmtilega til að er barnabarn einnar félagskonu í Heimaey.
  • Rósalind Gísladóttir syngur nokkur lög.
  • Jólahappdrætti með frábærum vinningum.
Svo minnum við félagskonur á að taka með sér lítinn jólapakka eins og venjulega.

Munið að skrá ykkur  og við hlökkum til að sjá ykkur

Stjórnin

Comments