Árleg kaffisala Kvenfélagsins Heimaeyjar verður sunnudaginn 8. maí kl. 14 til 17 á Grand Hótel. Að vanda vonumst við til að sem flestir Vestmannaeyingar, vinir þeirra, vandamenn og velunnarar félagsins mæti og eigi með okkur góða stund. Ágóði af kaffisölunni rennur til líknarmála. |