Jólafundurinn 3. desember 2012 á Grand Hótel

posted Nov 26, 2012, 8:58 AM by Vefstjóri heimasíðu
Jólafundurinn verður settur kl. 19:00 og svo gæðum við okkur á jólahlaðborðinu.
Védís Hervör Árnadóttir o.fl. koma og skemmta okkur með söng. Jólahappdrætti og að lokum flytur Auður Eir okkur hugvekju.
Munið litlu jólapakkana.

Góða skemmtun
Comments