Goslokin 5. júlí 2013

posted Jun 8, 2013, 2:27 PM by Vefstjóri heimasíðu
Kæru félagskonur.

Ferðanefndin vill minna ykkur á sumarferðina á Goslokin  5. júlí n.k. 
Það er ennþá laust með Herjólfi kl. 10:00 úr Landeyjarhöfn og í sambandi við þá ferð, fer Strætó nr. 52 frá Mjóddinni kl. 7:10.

Verð fyrir gistingu er kr. 18.500,- kr á mann í 2 nætur með morgunmat í 2ja manna herbergi.

Skráning í gistingu í Vestmannaeyjum og í sameiginlega máltíð á laugardag sem kostar ca. 5.000. er hjá;

Brynju sími 422-7177,
Gunný sími 557-553
Sigrún sími 567-1272.

Lokadagur skráningar er 20. júní 2013.

Ferðanefndin
Comments