Mánud. 5. nóvember fáum við tvær ungar konur á fundinn til okkar sem eru að læra andlitssnyrtingu hjá Snyrtiakademíunni í Kópavogi. Hluti af þeirra námi er snyrting fyrir eldri konur og eru þær orðnar útskrifaðar í því. Þær ætla að kenna okkur öll trixin í bókinni. |