Dagskrá vorsins

posted Jan 21, 2011, 12:37 AM by Kvenfélagið Heimaey

Verkefni vorsins eru nú komin á atburðadagatal félagsins

Jólafundurinn var vel sóttur 97 konur. Góður matur , hótelið bauð okkur upp á fordrykk og síðan líkjör með kaffinu eftir matinn.  Séra Guðni Már Harðarson flutti góða hugvekju, Rósalind Gísladóttir söng nokkur lög, við góðar undirtektir. Loks var veglegt happdrætti, margir góðir vinningar.Mjög góð kvöldstund.

Comments