Breytingar á sumarferðinni 2014 !

posted Jun 6, 2014, 2:43 AM by Vefstjóri heimasíðu
Vegna óviðráðanlegra atvika verður sumarferðinni okkar seinkað um einn dag, farið verður 22. júní í stað 21. júní.  Ekkert annað breytist. Mætum kl. 10:00 á bílastæðinu í Mjóddinni við kirkjuna.  Við vonum að sunnudagurinn  henti kannski betur og feiri konur hafi tækifæri til að koma með okkur í Þórsmörk.
Comments