Aðalfundur Kvenfélagsins Heimaeyjar verður haldinn að Grand Hótel mánudaginn 27.maí kl. 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf til að byrja með en gestur fundarins verður Katrín, dóttir Hildu í Ásgarði, og sýnir hún 15 mínútna brot úr heimildarmynd Félagsins Heimakletts um mannlíf í Eyjum upp úr 1950. |