Aðalfundur !

posted May 20, 2014, 1:17 AM by Vefstjóri heimasíðu
Aðalfundur hjá Kvenfélagnu Heimaey verður á Grand Hótel 26. maí kl. 19:00.

Eftir sameiginlegan kvöldverð verða venjuleg aðalfundastörf.
Þegar þeim likur kemur Kristjana Skúladóttir leikkona í heimsókn og syngur stríðsárasöngva.
Einnig verður sagt frá fyrirhugaðri sumarferð.
Comments