Nýjustu fréttir og tilkynningar

  • Febrúar 2018, bréf frá stjórn Ágæta félagskona!Nú er langt liðið á Þorra og tímabært að kynna dagskrá félagsins til vors. Fundarstaður verðureins og áður Grand Hótel.Mánudaginn 5. mars kl. 19:00.Fundur ...
    Posted Feb 19, 2018, 1:54 AM by Vefstjóri heimasíðu
  • Bréf frá stjórn Kæra félagskonaNú haustar og styttist í að vetrarstarf félagsins okkar hefjist. Slíkt er alltaf tilhlökkunarefni og verður veturinn okkur vonandi góður og heillaríkur. Fundir til áramóta verða sem áður ...
    Posted Sep 13, 2017, 3:03 AM by Vefstjóri heimasíðu
  • Vorferð/sumarferð fellur niður Ágætu félagskonurÞar sem mjög lítil þátttaka var í fyrirhugaðri vorferð/sumarferð í maí nk. var ákveðið að fella hana niður.Með sumarkveðjuFerðanefndin
    Posted Apr 24, 2017, 7:49 AM by Vefstjóri heimasíðu
Showing posts 1 - 3 of 60. View more »


Aðal markmið félagsins eru;
Líknarstörf, styrkja þá sem eiga í erfiðleikum vegna veikinda og styrkja efnalitla.
Einnig hefur félagið þann tilgang að konur frá Vestmannaeyjum hittist, kynnist og skemmti sér saman til að auka tengslin enn frekar sín á milli.