Nýjustu fréttir og tilkynningar

  • September 2019 - Bréf frá stjórn Kæra félagskonaNú haustar eftir bjart og gott sumar hér sunnanlands. Senn hefst vetrarstarfið sem er alltaf tilhlökkunarefni. Verður dagskrá funda og samvera vonandi heillarík.Fundir til áramóta verða haldnir ...
    Posted Oct 1, 2019, 2:37 AM by Vefstjóri heimasíðu
  • Félagsfundur 1. apríl ! Ágætu félagskonur!Við minnum á fundinn næsta mánudag þann 1. apríl kl. 19 á Grand Hótel.Munið að skrá ykkur með því að senda tölvupóst á netfangið:heimaey.kvenfelag@gmail ...
    Posted Mar 26, 2019, 4:09 PM by Vefstjóri heimasíðu
  • Febrúar 2019 - Bréf frá stjórn Ágæta félagskona!Nú er nýtt ár hafið og tímabært að kynna dagskrá félagsins til vors. Fundarstaður verður eins og áður Grand Hótel.Mánudaginn 4. mars kl. 19:00Fundur hefst ...
    Posted Feb 21, 2019, 5:19 AM by Vefstjóri heimasíðu
Showing posts 1 - 3 of 64. View more »


Aðal markmið félagsins eru;
Líknarstörf, styrkja þá sem eiga í erfiðleikum vegna veikinda og styrkja efnalitla.
Einnig hefur félagið þann tilgang að konur frá Vestmannaeyjum hittist, kynnist og skemmti sér saman til að auka tengslin enn frekar sín á milli.